Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Tilboð

North Gallastuttbuxur

Denim Blue
Denim Grey

Vörunúmer:

NO2008-40

___________

Vandaðar og góðar Gallastuttbuxur með vösum frá danska merkinu North Lattitude.

Buxurnar eru með beinu sniði með tölu, rennilás og smeigum fyrir belti.

Fín teygja er í efninu og því mjög þægilegt að vera í þeim.

Tveir góðir vasar að framan og tveir að aftan.

Skálmalengdin mælist um 32 cm - aðeins lausari skálmar.

Skálmasíddin á buxunum mælist sirka 26 cm.

Efnið gefur aðeins eftir og er úr 99% Cotton, 1% Elasthan