Frí heimsending yfir 15.000 kr
Góður og léttur stuttermabolur frá sportlínu North
Bolurinn er úr vönduðu og léttu tæknilegu efni sem þornar hratt ásamt að vera með góð öndun aftanábakinu sem hleypir út svita og kælir á meðan þú ert á æfingunni.
Bolurinn er því tilvalinn bæði fyrir hlaup og aðra íþróttaiðkun, undir útivistarföt eða fyrir hversdagsnotkun.
Teygjanlegt 100% dryfit polyester
Síddin á bolnum mælist sirka 80 cm