🎄Opið frá kl. 11-13 á aðfangadag🎄
Vörunúmer:
BU3642-42
___________
Klassískar beinar buxur úr þægilegu og teygjanlegu efni.
Þessar ná hátt upp og eru með góða teygju í mittinu.
Vasar á hliðunum með skraut tölum.
Efnið er 95% Polyester og 5% Elastane.
Skálmalengdin mælist um 75 cm.