Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Klassískur og léttur toppur með fínlegum hlýrum og klæðilegu lausu A-sniði
Efnið krumpast ekki og því eru þessir toppar fullkomnir með í ferðatöskuna.
Mikið notagildi bæði undir jakka, gollur eða yfir þunna mesh toppa.
Efnið er 95% polyester og 5% elastane.
Góð sídd er á toppnum eða sirka 76 cm.