Erum flutt í Holtagarða 2.hæð

Leit

Obby Skyrtukjóll

Þessi stærð/litur er uppseldur

Léttur og þægilegur skyrtukjóll rá danska merkinu Kaffe Curve.

Þessi er svartur í grunninn með marglitu mynstri.

Hnepptur alla leið niður og beltisborði fylgir með til að taka hann saman í mittinu.

Klæðilegt A-snið og faldir vasar í hliðunum!

Stuttar lausar ermar.

Mikið notagildi bæði hversdags og spari.

Efnið er 50% Viscose, 50% Viscose (LENZING™ ECOVERO™).

Síddin mælist um 97 cm.

ATH! Viscose er náttúrulegt efni og hefur marga kosti eins og að anda vel og lykt sest síður í viscose. Hins vegar getur viscose minnkað aðeins í þvotti. ​

Við mælum með því að þvo á handþvottaprógrammi, teygja vel á flíkinni og slétta úr á meðan hún er blaut og hengja upp til þerris.