Erum flutt í Holtagarða 2.hæð
Létt og sparileg blússa frá danska merkinu Zizzi.
V-laga hálsmál og síðar ermar með léttri teygju neðst.
Laust þægilegt snið og dásamlega fallegir vorlitir í mynstrinu.
Efnið er 100% Polyester siffon og gefur ekki eftir.
Þunnt fóður að innan úr teyganlegu polyester efni.
Síddin mælist um 72 cm.