ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Mjúk prjónapeysa frá danska merkinu Zizzi.
Fallegir og mildir brúnir litatónar.
Rúnnað hálsmál og síðar ermar.
Peysan er frekar bein í sniðinu.
Efnið er 68% Acryl, 25% polyamide, 5% Wool, 2% Elastane.
Síddin mælist um 72 cm.