Frí heimsending ef verslað er yfir 15.000 kr.
Vörunúmer:
NO1318-1X
___________
Virkilega vandaðar sund-stuttbuxur frá danska merkinu North 56
Góð teygja í mittinu og reim til að þrengja þær eftir þörfum.
tveir vasar að framan og einn að aftan til að geyma smáhluti.
Innanundir buxur og aðeins lausar skálmar.
Royal bláar og svartar mynstraðar.
Skálmasíddin á buxunum mælist sirka 30 cm.
Léttar og þægilegar sundbuxur / stuttbuxur fyrir heitapottinn eða utanlandsferðina.