ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Pallíettu Siffon Túnika

TO718-4450

Þessi stærð/litur er uppseldur

Létt og sparileg pallíettu túnika.

Rúnað hálsmál og kvartermar.

Fínlegt mesh efni með pallíettum á hliðinni frá hálsmáli og niður ermar.

Pallíettustroff neðst á ermum og neðan á túnikunni.

Efnið er 65% polyester, 30% viscose og 5% elastane.

Túnikan kemur í einni stærð sem ætti að henta stærðum 44-50.