Vörunúmer:
SO4248-4446
___________
Geggjaðar partý sokkabuxur með glitrandi lurex þráðum frá Pamela Mann.
Háar upp með góða teygju og tolla vel uppi.
Sokkabuxurnar eru 50 den.
Efnið í sokkabuxunum 50% Nylon 40% Metalic Fibers og 10% Elastine.
Koma bæði með silfur glitri eða gull glitri.