Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Nýtt merki í Curvy, Fransa Plus!
Fransa Plus er frá sama framleiðanda og Kaffe Curve sem hefur notið mikilla vinsælda á Íslandi.
Fransa Plus er þekkt fyrir þægindi í fínlegum hversdagsfatnaði og vönduð efni.
Létt mynstruð blússa með v-hálsmáli, lausar ermar og létta teygju neðst á ermunum.
Æðislegt efni sem er létt og andar vel.
Efnið er 100% Viscose/EcoVero.
Síddin mælist um 76 cm.
ATH! viscose er náttúrulegt efni og hefur marga kosti eins og að andar vel og lykt sest síður í viscose. Hinsvegar getur viscsoe minnkað aðeins í þvotti.
Við mælum með því að þvo á handþvottaprógrammi og teygja vel á flíkinni og slétta úr á meðan hún er blaut og hengja upp til þerris.