ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Fínlegt kimono sem er fullkomið fyrir toppa - eða jafnvel sundföt á ferðalagi.
Svart í grunninn með marglituðu blómamynstri.
Oversize snið, Lausar ermar, smá klauf á hliðunum.
Falleg silkikennd áferð á efninu.
Efnið gefur ekki eftir og er úr 100% polyester.
Síddin mælist um 120 cm.