🎄Opið frá kl. 11-20 alla daga til jóla🎄
Vörunúmer:
HAR116
___________
Sætar og sumarlegar fiðrilda hárklemmur.
Mildir pastel litir með fínlegu glimmeri.
Þessar koma fimm saman í pakka: gul, bleik, græn, blá og fjólublá.
Töff hversdags til að halda hárinu uppi.
Hárklemmurnar eru úr plasti og mælast um 4 cm á breidd.