Sendum frítt þegar verslað er yfir 15000 kr
Nýtt merki í Curvy, Fransa Plus!
Fransa Plus er frá sama framleiðand og Kaffe Curve sem hefur notið mikilla vinsælda á Íslandi. Fransa Plus er þekkt fyrir þægindi í fínlegum hversdagsfatnaði og vönduð efni.
Fínleg og létt siffonskyrta með fínlegu mynstri.
Laust A-snið, klassískur skyrtukragi og hneppt alla leið niður.
Síðar ermar með léttri teygju neðst á ermunum.
100% polyester siffon.
Síddin mælist um 72 cm.