ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Létt og þunn stutterma túnika.
Efnið er perluhvítt og plíserað.
Rúnnað hálsmál með skrautslaufu að framan.
Stuttar ermar með léttri teygju neðst.
Efnið er 100% Polyester og síddin mælist um 83 cm.
* ATH! þessar eru frekar litlar í númerum svo við mælum með því að taka hana í stærðinni fyrir ofan þig *