Sendum frítt þegar verslað er yfir 15000 kr

Leit

Plain Sailing Sundbolur

Þessi stærð/litur er uppseldur

Sexy en basic svartur sundbolur frá Elomi.

Þessir koma í brjóstahaldarastærðum svo þeir aðlagast betur hverjum fyrir sig.

Flegið V-hálsmál, teygjutoppur  í brjóststykkinu - engir vírar eða púðar sem flækjast fyrir.

Stillanlegir og góðir hlýrar til að auka við stuðning.

Efnið í sundbolnum er tvöfalt og ytra lagið fallega mynstrað.

Algörlega ómissandi fyrir sólarlandaferðina eða í pottapartýið!

Elomi sundfötin eru virkilega vönduð og endingargóð. Þau þola vel klórinn í íslenskum sundlaugum.

Efnið er 86% Nylon/Polyamide og 14% Elastane.

* Við mælum með að skola klórinn úr með köldu vatni eftir notkun og hengja upp til þerris svo að sundfötin endist lengur.