Ath! Töf á sendingum vegna flutninga

Leit

Beach Sundpils

Þessi stærð/litur er uppseldur

Sundfötin frá danska merkinu Plaisir eru einstaklega vönduð og endingargóð.

* Skemmtilegt pils til að skella yfir sundbolinn eða bikiníbuxurnar fyrir strandaferðina.

* Extra klórvörn

* Sólarvörn

* Mjúkur og gott að hreyfa sig í

* Framleitt í Ítalíu

 * 78% Polyamide og 22% Lycra

 * Efnið er einstaklega náttúruvænt því það er unnið úr endurvinnanlegu plasti úr sjónum.

 * Stærðirnar á þessum sundbolur eru í fatanúmerum + skálastærð