Tafir á sendingum vegna veðurs
Opnum 13:00 6.feb
Stutt köflótt pils með fellingum, mjög vinsæl þessa dagana við stutta toppa eða peysur.
Ljósfjólublátt í grunninn með hvítu og grátóna mynstri.
A-snið, rennilás og tala í strengnum við hliðarsaum, 2 auka tölur til skrauts.
Efnið er 100%Polyester og síddin mælist um 50 cm.