ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Pocketful Solid Color Kjóll

Þessi stærð/litur er uppseldur

Svartur
Blár

Ný útgáfa af vinsæla 'Pocket' kjólnum okkar! 

'Pocketful' útgáfan er með kvartermum með pífu en annars er hann alveg eins og gamli góði 'Pocket'.

Dásamlegur síður kjóll úr þessu vinsæla " kalda efni " sem að krumpast ekki og gott að vera í hita.

V-hálsmál, teygja í mittinu og mjög góð teygja í efninu. Polyester og spandex.

Faldir vasar í hliðunum á kjólnum

Kjóllinn kemur í einni stærð sem passar á stærðir frá 44-52 , og svo fylgir beltisborði með til að þrengja kjóinn meira saman í mittinu.

Síddin á kjólnum mælist sirka 120 cm