ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Primrose Kjóll

Þessi stærð/litur er uppseldur

Hvítur
Svartur

Ótrúlega fallegur og rómantískur sumarkjóll með blómamynstri.

Wrap hálsmál lokað með einni smellu.

Saumur í mittinu og góð teygja að aftan, band fylgir með til að þrengja kjólinn frekar í mittið.

Stuttar ermar og létt og flæðandi A-snið og pífusaumur neðst á pilsinu og upp að framanverðu.

Efnið er létt siffon efni sem gefur ekki eftir ( 100% polyester ) en kjóllinn er tvöfaldur svo hann er ekki gegnsær.

Síddin mælist um 98 cm.

ATH! Kjóllinn er með frekar litlu brjóst stykki svo hann hentar síður þeim sem eru með stór brjóst. En teygist vel í mittinu og er laus um mjaðmir.