Sendum frítt þegar verslað er yfir 15000 kr
Stutt prjónuð hettupeysa í geggjuðum lavender fjólubláum lit.
Peysan er í cropped sídd sem er flott bæði við háar buxur, pils eða yfir kjóla / síðan hlýrabol.
Efnið er mjúkt og kósý - blanda úr: 46% rayon, 34% polyester, 20% nylon.
Síddin á peysunni mælist um 60 cm.