Frí sending yfir 10.000

Leit

Qing Midi Kjóll

KA404-42

Þessi stærð/litur er uppseldur

Einstakur kjóll með fallega hönnun frá danska lúxusmerkinu Kaffe Curve.

Kjóllinn er í millisídd, hnepptur alla leið niður með tölum og faldir vasar á hliðinni.

Lausar kimono ermar og laust flæðandi snið.

Beltisborði fylgir með til þess að taka kjólinn saman inní mittið.

Efnið er vandað og unnið í sátt við náttúruna - 100% Livo Eco Viscose.

Síddin á kjólnum mælist um 124 cm.

ATH! Viscose er náttúrulegt efni og hefur marga kosti eins og að anda vel og lykt sest síður í viscose. Hins vegar getur viscose minnkað aðeins í þvotti. ​

Við mælum með því að þvo á handþvottaprógrammi, teygja vel á flíkinni og slétta úr á meðan hún er blaut og hengja upp til þerris.