ATH! Lokað í verslun Curvy & Stout í Holtagörðum á 17.júní

Leit

Rallie Hör Jakki

Vörunúmer:

ZI283-42

___________

Einstaklega mjúkur og þægilegur blazer jakki úr hörblöndu frá danska merkinu Zizzi.

Jakkinn er með aðeins lausu sniði og er lokaður með tveimur tölum.

Efnið er náttúruleg blanda 47% Viscose, 35% Cotton, 18% Hör

Síddin á jakkanum mælist sirka 83 cm.

Fullkominn sem dragt við Rallie hör buxurnar.