Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
KJ6362-4654
___________
Glitrandi fínn laus kjóll með vösum á hliðinni.
Kjóllinn er með þægilegt flæðandi snið, síðar ermar og V-hálsmál.
Flíkin kemur í einni stærð sem passar á stærðir frá 46-54
Síddin mælist sirka 100 cm.
Efnið er teyganlegt með glitrandi þráðum og því einstaklega skemmtilegur fyrir jól og áramót!