Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
KA8132-4648
___________
Fínleg og líka sparileg glitrandi peysa frá danska merkinu Kaffe Curve.
Peysan er með síðum lausum plíseruðum ermum stroffi neðst.
Þessi fallega flík hefur mikið notagildi - bæði hversdags og spari.
Efnið er prjónað úr fínlegum þráðum 38% Metallic Yarn, 31% Acrylic og 31% Viscose.
Síddin á blússunni mælist um 72 cm.