Frí sending yfir 10.000

Leit

Rikke Kimono

KA435-42

Þessi stærð/litur er uppseldur

Fínleg kimono golla frá Kaffe Curve.

Efnið er hálfgegnsætt með fallegum gylltum þráðum, drapplitað í grunninn með blómamynstri í svörtum, fjólubláum og gulum litatónum.

Fullkomin yfir ermalausa toppa eða kjóla og jafnvel sundfötin á sólarströndinni.

Beltisborði fylgir með.

Efnið er 100% polyester siffon með smáum glitrandi þráðum

Síddin mælist um 110 cm og smá klauf á hliðinni.