Erum flutt í Holtagarða 2.hæð
Léttur sparikjóll frá danska merkinu Kaffe Curve.
Kjóllinn er drapplitaður í grunninn með blómamynstri í svörtum, fjólubláum og gulum litatónum.
Efnið er hálfgegnsætt með fallegum gylltum þráðum en kjóllinn sjálfur er úr tvöföldu efni.
V-hálsmál sem er bundið að framan og stuttar víðar ermar.
Kjóllinn er með lausu flæðandi A-sniði og pífusaumi að neðan.
Efnið er 100% Polyester og gefur ekki eftir.
Síddin mælist um 98 cm.