ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Rosebloom Blazer

Þessi stærð/litur er uppseldur

Þægilegur blazer jakki frá Zizzi sem er í stíl við Rosebloom buxurnar.

Jakkinn er laus í sniðinu "oversize fit"  hnepptur með einni tölu og er með tveimur vösum framan á hliðunum.

Efnið er mjög lipurt og teyganlegt 88% Polyester, 9% viscose og 3% Elastane.

Síddin mælist sirka 86 cm

Buxur í stíl við jakkann eru einnig fáanlegar í Curvy og algjör bomba að klæðast því saman sem dragt.