Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
CA0141-XL
___________
Camel Active er þýskt gæða merki sem sérhæfir sig í þægilegum og góðum fatnaði sem endist.
Hér höfum góða hversdags skyrtu úr fíngerðu flauel ( 100% bómull )
Skyrtan er hneppt alla leið niður og með tveimur vösum að framan.
Síddin á peysunni mælist um 80 cm
Þessi skyrta getur verið flott bæði við sparilegar buxur þegar þú vilt vera - casual-fínn en líka þægileg hversdags við gallabuxurnar.