Sendum frítt þegar verslað er yfir 15000 kr

Leit

Sally Kjóll

Þessi stærð/litur er uppseldur

Geggjaður pallíettu sparikjóll frá danska lúxus merkinu Kaffe Curve!

Kjóllinn er úr tvöföldu efni, innra efnið er silkimjúkt og sleipt en ytra efnið er svart mesh efni með fínlegum, þéttsaumuðum svörtum pallíettum.

Rúnnað hálsmál hneppt með einni tölu að aftan, kvartermar með smá stroffi neðst.

Þessi er fullkominn fyrir sparilegri tilefni eins og árshátíð eða jólahlaðborð.

Efnið er 95% polyester og 5% elastane og innan undir er 100% polyester.

Síddin mælist um 98 cm.