Frí heimsending yfir 15.000 kr
Léttur sparikjóll frá danska merkinu Zizzi.
Hálfgegnsætt efni sem með fallegu blómamynstri.
V-hálsmál og síðar ermar með léttu teygjustroffi að neðan.
Kjóllinn er í klæðilegu beinu sniði með bandi svo hægt er að taka saman við mitti. Pífusaumur að neðan.
Undirkjóll í sama lit fylgir með.
Efnið er 100% Polyester og síddin mælist um 126cm.