ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Flott samfella með mjóum stillanlegum hlýrum.
Efnið í samfellunni er teyganlegt með aðeins glansandi áferð.
Samfellan lokast saman með smellum.
Flott undir jakka við sparibuxur eða pils / stuttbuxur fyrir sólina og sumarið.
Efnið er 95% polyester, 5% elastane.