🎄Opið frá kl. 11-20 alla daga til jóla🎄

Leit

Sanda Toppur

Þessi stærð/litur er uppseldur

* Láta mig vita ef varan kemur aftur

Vörunúmer:

BL046-4244

___________

Fullkominn pallíettu toppur fyrir halloween eða fyrir djammið! 

Beint snið á hálsmál og ásaumaðar pallíettur að framan og aftan.

Hlýrarnir eru teygjanlegir og toppurinn er með auka fóðrað efni undir pallíettunum.

Efnið er úr 100% Polyester.

Síddin á toppnum er sirka 45 cm.

ATH! Ávallt skal hafa í huga að pallíettur geta verið viðkvæmar og mikilvægt er að fara eftir þvottaleiðbeiningum.