Sendum frítt þegar verslað er yfir 15000 kr

Leit

Sassy Flare Pleðurbuxur

Þessi stærð/litur er uppseldur

Flottar pleðurbuxur, háar uppí mittið með aðeins lausum og útvíðum skálmum.

Saumur að framan og svo klauf neðst niðri.

Efnið gefur aðeins eftir og er góð teygja í mittinu.

Efnið í buxunum er 98% Polyester og 2% Spandex.

Skálmasíddin mælist sirka 76 cm.

ATH! Við mælum með að þvo þessar á röngunni með viðkvæmu prógrammi eða handþvottar prógrammi, hengja svo til þerris.