Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Sumarið kemur með þessum geggjaða gallapilsi frá Zizzi.
Pilsið er rosalega þægilegt með teygju aftaná mittinu.
Skraut tölur að framan og vasar.
Efnið er teyganlegt gallaefni: 96% Bómull, 3% Polyester, 1% Elastane
Síddin mælist sirka 50 cm
Fullkomið í sumar við sætan bol eða yfir sundfötin á sólarströndinni.