Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
ZHE1882-5052
___________
Léttur og fallegur stuttur kjóll eða túnika frá danska merkinu Zhenzi.
Fallega mynstraður í stóru pálmamynstri
Efnið í túnikunni er úr 100% viscoses að innan og svo létt siffon efni yfir sem er úr 100% polyester.
V-hálsmál, laust og þægilegt A-snið og síðar ermar með stroff teygju neðst.
Síddin mælist um 93 cm.
Fullkomið við bæði leggings eða buxur.