Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Shanghai Úlpa

Vörunúmer:

Z127-4244

___________

Dásamleg vetrarúlpa frá danska merkinu ZIZZI.

Hár kragi sem getur lokar hálsmálinu vel og stroff á ermum sem eykur einangrunargildi úlpunnar.

Framan á úlpunni eru tveir stórir og góðir renndir vasar.

Efnið í úlpunni er úr 100% polyester og er hún með góða polytrefja fyllingu sem gefur hlýju á köldum dögum.

Síddin mælist sirka 96 cm