ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Shelly Eyrnalokkar

EY452

Þessi stærð/litur er uppseldur

Fallegir sumar eyrnalokkar sem eru í laginu eins og hvítar skeljar og svo perla fyrir ofan.

Lokkarnir eru úr plasti blönduðum málmi.

Stærðin á þeim er um 2,5 cm í þvermál og 4 cm á lengd.

ATH! Samkvæmt tilmælum heilbrigðiseftirlits má ekki skila/skipta eyrnalokkum.