Tafir á sendingum vegna veðurs
Opnum 13:00 6.feb
EY423
Fallegir hangandi stjörnu-eyrnalokkar úr gylltri málmblöndu.
Eyrnalokkarnir eru um 11 cm á lengdina.
Þar sem lokkarnir eru þaktir semalíu steinum þá mælum við með því að nota glært naglalakk og lakka yfir steinana. þetta er gott ráð til að tryggja það að steinarnir haldist alveg á eyrnalokkunum.
ATH! Samkvæmt tilmælum heilbrigðiseftirlits má ekki skila/skipta eyrnalokkum.