Frí heimsending yfir 15.000 kr
Frábærar spandex leggingsbuxur frá danska merkinu Festival.
Þessar eru háar upp með breiðum bekk - svipað eins og á íþróttabuxum
Vasar á sitthvorri skálminni til að geyma síma, veski eða aðra smáhluti.
Þessar eru algjörlega ómissandi fyrir hversdaginn - eða ræktina.
Skálmasíddin mælist um 76 cm
Efnið er lipurt og teyganlegt. 88% Polyester, 12% Elastan.