Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Tilboð

Sidsel Tunic Top

Svartur
Blár
Rauður

Vörunúmer:

KJ4082-4450

___________

Stuttur kjóll eða túnika úr þæginlegu og teyganlegu viscose efni.

Sniðið er aðeinsl laust en svo bindiru saman toppinn í mittinu sem býr til mjög klæðilegt snið og rykkingar fyri magasvæðið.

Efnið er 95% viscose og 5% spandex sem að teygist vel

Flíkin kemur í einni stærð sem passar á stærðir frá 44-50

Snið sem gengur líka fyrir þær sem eru óléttar því það er svo góð teygja í efninu

Síddin mælist sirka 85 cm.