Frí heimsending yfir 15.000 kr
Nýja ANYDAY línan er komin í Curvy !!
Anyday er nýtt glamúr merki - Einstakar danskar vörur þar sem smáatriði, góð efni og litagleði ræður ríkjum.
Einstakur svartur sparikjóll með fallegri áferð og mynstri í efninu ásamt mörgum fallegum sáatriðum.
Kjóllinn er með V-hálsmáli og opnu wrap sniði sem lokast saman með fínlegum tölum í vintage stíl.
Efnið í kjólnum sjálfum er 100% polyester sem gefur ekki eftir en hinsvegar er teygja í mittinu aftan á kjólnum.
Síddin á kjólnum mælist sirka 100 cm