ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Silje Simi Kjóll

Þessi stærð/litur er uppseldur

Fallegur og bjartur blár kjóll frá lúxusmerkinu Kaffe Curve.

Kjóllinn er fínlegur, léttur efni með fallega mynsturáferð.

Langar og aðeins lausar ermar með teygju neðstþ.

V-hálsmál og flæðandi laust A- snið með smá pífu neðst.

Efnið í kjólnum er úr 58% viscose og 42% endurunnum polyester.

Síddin mælist um 99 cm

Kjóll með miklu notagildi - bæði hversdags og spari.