Frí heimsending yfir 15.000 kr
Létt en hlý blönduð ullarpeysa frá útivistalínu Zizzi.
Flík hönnuð til að vera sem næst húðinni og halda á þér hita.
Fullkomin sem grunnlag undir útivistarjakka eða skíðajakkann í vetur!
Náttúrulegir eigineikar ullarinnar viðhalda hitastigi líkamans og draga svita frá húðinni.
Rúnnað hálsmál og síðar ermar.
Efnið er mjúkt og teygjanlegt úr 50% ull og 50% acryl.
Síddin á peysunni mælist sirka 73 cm
Ullarbuxur í stíl við peysuna fást líka í Curvy.