Ath! Töf á sendingum vegna flutninga

Leit

Smila Flower Kjóll

Þessi stærð/litur er uppseldur

Fínlegur A-sniðs kjóll frá eitt af uppáhalds merkjunum okkar KAFFE CURVE.

Kjóllinn er með lausu flæðandi sniði og lagskiptu pilsi.

Fóðraður með teygjanlegu viscose efni og yfir kemur fínlegt siffon efni með litlum glitrandi þráðum , svartur í grunninn með fallegu mynstri.

mikið af fallegum smáatriðum í þessum kjól

Síddin mælist um 100 cm