ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Sætur sumarkjóll í fallegu blómamynstri.
Töff við gallajakka og strigaskó eða dressaður upp við sæta spariskó og sumarlegt skart.
Kvartermar með pífu að neðan, hnepptur frá mitti, tekinn saman í mitti og band til að taka saman. Ytra efnið er létt siffon en kjóllinn er tvöfaldur að framan og með fjólubláu undirpilsi.
Efnið er 100%Polyester/Siffon en síddin mælist um 102cm.