ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Softy Tunic Dress

Þessi stærð/litur er uppseldur

Svartur
Mynstur

Nýtt merki í Curvy, Fransa Plus!

Fransa Plus er frá sama framleiðand og Kaffe Curve sem hefur notið mikilla vinsælda á Íslandi. Fransa Plus er þekkt fyrir þægindi í fínlegum hversdagsfatnaði og vönduð efni. ''Fransa designs clothes for feminine and well-dressed women who are interested in trends, fashion and good quality. From fashion for busy everyday life to feminine dresses for special events.''

Æðislegur léttur kjóll frá danska merkinu Fransa Plus.

Laust snið með saum við mitti, v-hálsmál með 3 tölum, kvartermar með teygju að neðan og vasar!

Fallegur í haust við sokkabuxur, leggings eða pleðurbuxur!

Efnið er algjört æði! Létt og andar vel 100%Viscose/EcoVero.

Síddin mælist um 96 cm.

ATH! viscose er náttúrulegt efni og hefur marga kosti eins og að andar vel og lykt sest síður í viscose. Hinsvegar getur viscsoe minnkað aðeins í þvotti. ​

Við mælum með því að þvo á handþvottaprógrammi og teygja vel á flíkinni og slétta úr á meðan hún er blaut og hengja upp til þerris.