Frí sending yfir 10.000

Leit

Sonna Skyrta

KA416-42

Þessi stærð/litur er uppseldur

Svört og hvít mynstruð síð skyrta frá KAFFE CURVE.

Efnið í skyrtunni er létt og þægilegt úr náttúrulegri blöndu sem andar vel,

Klassískt og aðeins laust snið, skyrtukragi, hneppt alla leið niður.

Kvartermar með þægilegri stroff-teygju að neðan.

Flott að hafa hana bæði lokaða eða opna eins og kimono yfir ermalausan topp eða kjól.

Skyrtan er nokkuð síð eða um 80 cm og aðeins síðari að aftan.

Efnið er 50% Viscose, 50% Viscose (LENZING™ ECOVERO™)

ATH! viscose er náttúrulegt efni og hefur marga kosti eins og að anda vel og lykt sest síður í viscose. Hinsvegar getur viscose minnkað aðeins í þvotti. ​

Við mælum með því að þvo á handþvottaprógrammi og teygja vel á flíkinni og slétta úr á meðan hún er blaut og hengja upp til þerris.