ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Geggjaður jóla og áramótakjóll með glitrandi silfur lúrexþráðum.
Kjóllinn er bodycon aðsniðinn með lokuðu wrap sniði og flegnu V-hálsmáli.
Efnið er mjög teygjanlegt.
Efnið er 92% polyester og 8% elastane.
Síddin á kjólnum mælist um 95 cm.