Frí heimsending yfir 15.000 kr
Fallega hátíðargrænn stuttur kjóll eða túnika frá danska merkinu Zizzi.
Kjóllinn er tveggjalaga, annarsvegar er það blúndukjóllinn sem hægt er að hneppa niður og svo fylgir undirkjóll með.
Klæðilegt A-snið og síddin mælist sirka 95 cm.
Efnið er úr 65% Polyester, 35% Cotton og gefur lítið eftir.
Undirkjóllinn er úr teygjanlegri polyester blöndu.